Tónabær sumarhátíð

Þorkell Þorkelsson

Tónabær sumarhátíð

Kaupa Í körfu

SUMARHÁTÍÐ Tónabæjar var haldin í gær og var mikið um dýrðir. Krakkarnir skemmtu sér við kassabílakappakstur og fótbolta og léku sér með húlahringi svo fátt eitt sé nefnt. Að sjálfsögðu fengu síðan allir að bragða á grilluðum pylsum sem starfsmenn Tónabæjar sáu um að matreiða ofan í svangan mannskapinn. Hátíðin markaði nokkurs konar sumarlok enda byrja grunnskólarnir í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar