Dace Lamberga og Anu Allas

Þorkell Þorkelsson

Dace Lamberga og Anu Allas

Kaupa Í körfu

LITIÐ YFIR LISTÞRÓUN Á ÖLDINNI Það er ekki á hverjum degi að Íslendingum gefst færi á að kynna sér myndlist Eystrasaltslandanna í nútíð og fortíð einu og sömu helgina. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR kynnti sér tvær ólíkar sýningar á myndlist Eistlands, Lettlands og Litháen sem verða opnaðar í Listasafni Kópavogs og Norræna húsinu í dag Myndatexti. Dace Lamberga og Anu Allas komu hingað til lands í tilefni af opnun Ars Baltica-sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar