Heimilið og Islandica 2001

Þorkell Þorkelsson

Heimilið og Islandica 2001

Kaupa Í körfu

Sýningin Hestar og heimili í Laugardal opnuð á fimmtudag Sýningarsvæðið á við fimm Kringlur UNDIRBÚNINGUR fyrir sýninguna Heimilið og Islandica 2001, sem verður í Laugardalnum 6.-10. september, er nú á lokastigi. Um 120 aðilar munu kynna vörur og þjónustu á sýningunni. MYNDATEXTI: Jarðvegurinn er frystur ofan í skautasvellið og verður síðan skafinn af að sýningunni lokinni eftir næstu helgi. ( skautasvellið hulið með mold vegna hestamannamóts. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar