Kaffibrennslan

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kaffibrennslan

Kaupa Í körfu

Tóbaksvarnalögin víða erfið í framkvæmd Veitingamenn virðast almennt ósáttir við ný tóbaksvarnalög sem tóku gildi 1. ágúst. Þeir segja að víða sé erfitt að framfylgja lögunum og óttast sumir að reksturinn muni dala. Nína Björk Jónsdóttir kannaði hvernig gengur að hrinda lögunum í framkvæmd. MYNDATEXTI: Á Kaffibrennslunni var veitingarýminu skipt í tvennt. Reykt er á jarðhæð en reyklaust rými er á þeirri efri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar