Á rúntinum á Laugaveginum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á rúntinum á Laugaveginum

Kaupa Í körfu

MARGT ber fyrir augu á hringferð um miðborg Reykjavíkur. Ekki er verra að vera á glæstum farkosti, drossíu með virðulegu útliti. Ósagt skal látið hvort ungi maðurinn er farinn að bíða eftir þeim degi er hann fær bílprófið, en ekki fer á milli mála að hann er ánægður með bílinn. Án efa á hann eftir að fylgja fordæmi fyrirmyndarökumanna sem leggja sig fram um að fylgja umferðarreglum og komast heilir heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar