Stein-Inge Riise

Þorkell Þorkelsson

Stein-Inge Riise

Kaupa Í körfu

Áformað að hefja dælingu úr El Grillo í Seyðisfirði í dag Stærsta verkefni sinnar tegundar hérlendis Þrjátíu manna flokkur norskra kafara og annarra sérhæfðra starfsmanna vinnur á sólarhringsvöktum við að undirbúa dælingu olíu úr flaki olíuskipsins El grillo, sem liggur á botni Seyðisfjarðar MYNDATEXTI. Stein-Inge Riise, verkefnisstjóri norska kafaraflokksins. ( Stein-Inge Riise, verkefnisstjóri norska kafaraflokksins, á útleið að flaki El Grillo þar sem unnið er á sólarhringsvöktun að dælingu olíunnar úr skipinu. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar