El Grillo

Þorkell Þorkelsson

El Grillo

Kaupa Í körfu

Áformað að hefja dælingu úr El Grillo í Seyðisfirði í dag Stærsta verkefni sinnar tegundar hérlendis Þrjátíu manna flokkur norskra kafara og annarra sérhæfðra starfsmanna vinnur á sólarhringsvöktum við að undirbúa dælingu olíu úr flaki olíuskipsins El grillo, sem liggur á botni Seyðisfjarðar MYNDATEXTI. Norska skipið Risöy yfir flaki El Grillo í Seyðisfirði þar sem unnið verður á sólarhringsvöktum næstu vikur að dælingu olíunnar úr skipinu. Umhverfisráðherra mun gangsetja dælubúnaðinn við hátíðlega athöfn í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar