Alþingi 2001

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi 2001

Kaupa Í körfu

Alþingi í jólafrí ALÞINGI er komið í jólaleyfi en þingfundum var í gær frestað til 22. janúar. Las Davíð Oddsson forsætisráðherra forsetabréf þess efnis um kl.16.30 í gær en áður hafði Halldór Blöndal, forseti Alþingis, óskað þingmönnum gleðilegra jóla og fært starfsfólki Alþingis þakkir fyrir vel unnin störf. Glatt var á hjalla við fundarslit í gær skv. venju enda miklar annir verið undanfarna daga á Alþingi. EKKI ANNAR TEXTI Atkvæðagreiðsla á Alþingi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar