Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra

Kaupa Í körfu

25 Íslendingar í 60 þúsund manna hraðlið ESB ÍSLENSKA friðargæslan var á mánudag formlega stofnuð á vegum utanríkisráðuneytisins, en um er að ræða formfestingu á því friðargæslustarfi sem unnið hefur verið undanfarin ár, auk þess sem stefnt er að eflingu íslensks friðargæslustarfs erlendis. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson kynnir stofnun Íslensku friðargæslunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar