KA-FH 3:0

KA-FH 3:0

Kaupa Í körfu

"Joey" samdi við Betis JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaðurinn ungi, skrifaði í gær undir sex ára samning við spænska knattspyrnufélagið Real Betis og var kynntur sem nýr leikmaður félagsins á blaðamannafundi í Sevilla, heimaborg Real Betis. MYNDATEXTI: Hreinn Hringsson og Þorvaldur Makan Sigbjörnsson skoruðu sitt markið hvor í óvæntum stórsigri KA á FH í undanúrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. KA sigraði, 3:0, og mætir ÍA eða Fylki í bikarúrslitaleik á Laugardalsvellinum 29. september.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar