Skemmtiferðaskip

Kristján Kristjánsson

Skemmtiferðaskip

Kaupa Í körfu

Síðasta skemmtiferðaskipið SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Amsterdam frá Rotterdam í Hollandi kom til Akureyrar í vikunni en þetta var jafnframt síðasta skemmtiferðaskipið sem heimsækir bæinn á þessu sumri. Alls voru komur skemmtiferðaskipa 28 í sumar, sem er svipaður fjöldi og í fyrra. MYNDATEXTI: Farþegar á skemmtiferðaskipinu Amsterdam stíga á land á Akureyri. ( Farþegar á skemmtiferðaskipinu Amsterdam stíga á land á Akureyri. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar