Skinnaiðnaður

Kristján Kristjánsson

Skinnaiðnaður

Kaupa Í körfu

Uppsagnir hjá Skinnaiðnaði vegna óvissu á mörkuðum Áfall að fá uppsögn en bjartsýni á aðra vinnu "ÞETTA var svolítið áfall, svona rétt eftir sumarfrí. Þetta kom mér á óvart, ég átti ekki von á þessu," sagði Bára Waag Rúnarsdóttir einn þeirra starfsmanna Skinnaiðnaðar hf. á Akureyri sem sagt var upp störfum um nýliðin mánaðamót. ( Bára Waag Rúnarsdóttir við vinnu sína hjá Skinnaiðnaði. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar