Sláttur

Kristján Kristjánsson

Sláttur

Kaupa Í körfu

STARFSFÓLK umhverfisdeildar Akureyrarbæjar og vinnuskólans hefur haft í nógu að snúast við að fegra og snyrta bæinn og halda honum hreinum og fallegum í sumar. Þessir ungu piltar voru á fleygiferð með orf sín er ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þá í grasbakka við Þórunnarstræti og er óhætt að segja sláttur hafi verið í fullum gangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar