Úlfaldaferð

Ásdís Ásgeirsdóttir

Úlfaldaferð

Kaupa Í körfu

Samburu-drengirnir útbjuggu heimatilbúið grill úr greinum sem lágu á víð og dreif um skógarrjóðrið. Trjágrein með mörgum þyrnum var notuð sem grillgaffall og þjónuðu öll þessi náttúrulegu grilltæki hlutverki sínu prýðisvel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar