Bláfjallakvísl

Ragnar Axelsson

Bláfjallakvísl

Kaupa Í körfu

Þessi foss í Bláfjallakvísl á syðri Fjallabaksleið austan Mýrdalsjökuls skartaði sínu fegursta þegar ljósmyndari átti leið þar um á dögunum, ein af óteljandi nafnlausum perlum íslenskrar náttúru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar