Vinnuslys varð í Slippstöðinni
Kaupa Í körfu
Vinnuslys varð í Slippstöðinni VINNUSLYS varð í Slippstöðinni á Akureyri um miðjan dag í gær. Síuhús á málningardælu, 9 kg stykki, losnaði upp á gengjum og spýttist af miklu afli í andlit manns. Síuhúsið lenti undir höku mannsins og skarst hann nokkuð en að auki spýttist þynnir úr dælunni í augu og öndunarfæri hans. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild FSA. Hann var að vinna á bátaþilfari togarans Gullvers NS í dráttarbraut Slippstöðvarinnar og þurfti að hífa manninn frá borði með krana. Atvikið er í rannsókn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri. MYNDATEXTI: Maðurinn sem slasaðist var hífður frá borði Gullvers í dráttarbrautinni. (Maðurinn sem slasaðist í Slippstöðinni var hífður frá borði Gullvers í dráttarbrautinni.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir