New York

Einar Falur Ingólfsson

New York

Kaupa Í körfu

Farþegi á Staten Island-ferjunni horfir yfir til Manhattan-eyju í New York þar sem reykjarmökkurinn frá rústum World Trade Center-byggingarinnar grúfir enn yfir, tæplega hálfum mánuði eftir árás hryðjuverkamannanna 11. september. Vinstra megin á myndinni má sjá grilla í Empire State-bygginguna í gegnum móðuna en hún er nú aftur orðin hæsta byggingin á Manhattan-eyju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar