Siðferði geðheilbrigðisstétta

Þorkell Þorkelsson

Siðferði geðheilbrigðisstétta

Kaupa Í körfu

Vel sótt ráðstefna um siðfræði geðheilbrigðisstétta Hlýja, vinsemd, virðing og samvinna mikilvæg "ÉG mæli með því að þeir sem hafa það að starfi og köllun að sinna geðsjúkum láti í sér heyra á opinberum vettvangi," sagði Stefán Hjörleifsson, læknir og heimspekingur, m.a. á ráðstefnu um siðfræði heilbrigðisstétta sem haldin var á Grand Hóteli í Reykjavík í gær. Ráðstefnan var vel sótt en markmið hennar var m.a. að hvetja til opinberrar umræðu um geðheilbrigðismál. MYNDATEXTI: Ráðstefna á vegum fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fræðsluráðs hjúkrunar á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss var vel sótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar