Álverksmiðja - Ráðstefna

Þorkell Þorkelsson

Álverksmiðja - Ráðstefna

Kaupa Í körfu

Ný tækni byltir álvinnslu ALÞJÓÐLEG ráðstefna um skautsmiðjur álvera, sú fyrsta sem haldin er um þetta málefni, hófst hér á landi í gær. Á ráðstefnunni er m.a. fjallað um nýja tækni sem gæti dregið verulega úr koltvísýringsmengun frá álverksmiðjum. MYNDATEXTI: Frá alþjóðlegri ráðstefnu um skautverksmiðjur álvera. Hótel Loftleiðir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar