Hagkaup í Smáralind

Þorkell Þorkelsson

Hagkaup í Smáralind

Kaupa Í körfu

Nýja Hagkaupsverslunin í Smáralind verður stærsta verslun landsins, en hún er 10.440 fermetrar að stærð eða rúmur hektari. Myndatexti: Trausti Reynisson verslunarstjóri við aðalinngang verslunarinnar, en þar geta 10 innkaupakerrur verið hlið við hlið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar