Leikskólinn Sólhlíð Engihlíð 8

Þorkell Þorkelsson

Leikskólinn Sólhlíð Engihlíð 8

Kaupa Í körfu

Börnin fljót að tileinka sér táknmálið ÞAÐ er óvenju hljóðlátt á eldri deild leikskólans Sólhlíðar, að minnsta kosti miðað við aðrar deildir leikskóla þar sem tólf til fimmtán börn á aldrinum fjögurra til sex ára leika lausum hala. ÞAÐ er óvenju hljóðlátt á eldri deild leikskólans Sólhlíðar, að minnsta kosti miðað við aðrar deildir leikskóla þar sem tólf til fimmtán börn á aldrinum fjögurra til sex ára leika lausum hala. Ástæðan er líklega sú að börnin hafa flest "skrúfað fyrir röddina" því annar leiðbeinandi þeirra er heyrnarlaus. Í stað þess að kalla hátt: "Kristín! Má ég fá meiri kartöflur?" sitja þau róleg, ná athygli hennar með snertingu og gera tákn fyrir kartöflur með höndunum. Ungur drengur þarf að láta skera saltkjötið fyrir sig og sýnir Kristínu með táknmáli hvað hann vill. Að sögn Kristínar hafa börnin verið ótrúlega fljót að tileinka sér táknmálið og komu hæfileikar þeirra henni mjög á óvart. Sum barnanna sem voru að byrja í skólanum eru þegar búin að ná góðum tökum á táknmálinu og allir eru áhugasamir um að læra meira. Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Félags heyrnarlausra, segir að foreldrar barnanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar