Leikskólinn Sólhlíð Engihlíð 8

Þorkell Þorkelsson

Leikskólinn Sólhlíð Engihlíð 8

Kaupa Í körfu

Fjögurra til sex ára börn á leikskólanum Sólhlíð læra táknmál að loknum hádegisverði. Eins og sjá má skín ´áhugi úr hverju andliti og eru þau fljót að tileinka sér málið. Leikskólinn hlýtur verðlaunin "Múrbrjótinn" í ár, í tilefni dags heyrnarlausra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar