Landspítali - háskólasjúkrahús

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landspítali - háskólasjúkrahús

Kaupa Í körfu

Tillögur danskra ráðgjafa um framtíðaruppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss. MYNDATEXTI: Inngangur bráðamóttöku við Landspítala Hringbraut er bæði ætlaður starfsmönnum og sjúklingum. Við hlið inngangsins eru aðkoma sjúkrabíla, vörumóttaka og sorpgámar. Dönsku ráðgjafarnir taka þennan inngang sem dæmi um þá ringulreið sem ríki á spítalalóðinni við Hringbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar