Laugardalur / Gráðugir gríslingar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Laugardalur / Gráðugir gríslingar

Kaupa Í körfu

Gráðugir gríslingar HÚN Eyrún gylta í Húsdýragarðinum hefur í nógu að snúast þessa dagana en í vikunni gaut hún hvorki meira né minna en 14 grísum. Einn grísinn lifði ekki af en hinir 13 eru í fullu fjöri og því er mikill hamagangur í stíunni hjá hinni nýbökuðu fjölskyldu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar