Barnaspítali Hringsins í smíðum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Barnaspítali Hringsins í smíðum

Kaupa Í körfu

595 milljóna tilboði tekið í þriðja áfanga barnaspítala Verkið fjórum mánuðum á eftir áætlun TILBOÐI fyrirtækisins Ólafs og Gunnars ehf. hefur verið tekið í þriðja verkáfanga byggingar nýs barnaspítala Hringsins. Um er að ræða lægstbjóðanda en tilboð fyrirtækisins nemur um 595 milljónum króna MYNDATEXTI: Í næsta áfanga við nýja barnaspítalann verður einkum unnið við frágang innan húss og innréttingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar