HK -KA 23:23

Þorkell Þorkelsson

HK -KA 23:23

Kaupa Í körfu

Aðsóknarmetið var rækilega slegið ÁHORFENDUR á knattspyrnuleikjum hér á landi hafa aldrei verið eins margir og á nýloknu keppnistímabili. Áhorfendum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin fimm ár. Árið 1996 var meðalaðsóknin aðeins 586 áhorfendur á leik en hefur hækkað á hverju ári - aldrei þó eins mikið og nú. MYNDATEXTI: Arnór Atlason, hinn bráðefnilegi leikmaður KA, er tekinn föstum tökum af Brjáni Bjarnasyni, varnarmanni HK, í leik liðanna í 1. deildinni í gærkvöld. HK og KA skildu jöfn í hörkuleik en fjórir leikir voru í deildinni í gærkvöld. Sjá nánar/B2

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar