Alþjóðleg ráðstefna FAO um ábyrgar fiskveiðar

Þorkell Þorkelsson

Alþjóðleg ráðstefna FAO um ábyrgar fiskveiðar

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg ráðstefna FAO um ábyrgar fiskveiðar hófst í Reykjavík í gær "Of mörg skip eltast við of fáa fiska" Alþjóðleg ráðstefna um ábyrgar fiskveiðar hófst í Reykjavík í gær. Ráðstefnan er haldin á vegum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) í boði íslenskra og norskra stjórnvalda. Alls taka um 450 manns þátt í ráðstefnunni, þar af um 380 erlendir frá 85 ríkjum MYNDATEXTI. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var viðstaddur setningu ráðstefnunnar í gær og er hér ásamt dr. Jacques Diouf, aðalframkvæmdastjóra FAO.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar