Forsetaheimsókn - Þórshöfn

Forsetaheimsókn - Þórshöfn

Kaupa Í körfu

Fengu hvatningarverðlaun forsetans Í OPINBERRI heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til Norður-Þingeyjarsýslu á dögunum afhenti hann nokkrum ungmennum viðurkenningarskjölin Hvatningu forseta Íslands til ungra Íslendinga , eins og hann hefur áður gert í heimsóknum sínum um landið. MYNDATEXTI: Þau hlutu hvatningarviðurkenningar á Raufarhöfn. Frá vinstri: Aðalbjörn Jóhannsson, 9 ára, frá Víðilundi í Öxarfirði, Arnar Þór Geirsson, 7 ára, frá Kópaskeri, Freydís Rósa Vignisdóttir, 8 ára, frá Gilsbakka í Öxarfirði, Heiða Ösp Árnadóttir, 13 ára, frá Raufarhöfn, Hjalti Guðmundsson, 16 ára, frá Fjöllum í Kelduhverfi, Sandra Huld Helgadóttir, 12 ára, frá Kópaskeri, Sigurður Örn Óskarsson, 14 ára, frá Raufarhöfn, og Sædís Jana Jónsdóttir, 14 ára, frá Raufarhöfn. Einnig hlaut Hrönn Guðmundsdóttir, 16 ára, frá Kópaskeri, slíka viðurkenningu en var fjarverandi. Heimsókn Ólafs Ragnas Grímssonar í Norður Þingeijarsíslu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar