Söguganga í Grafarvogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Söguganga í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

Grafarvogsdagurinn haldinn hátíðlegur MIKIÐ var um dýrðir á Grafarvogsdeginum sem haldinn var hátíðlegur í fjórða skiptið í gær, laugardag. Dagskráin fór fram á ýmsum stöðum í hverfinu og hófst á sögugöngu í gærmorgun í umsjá Jóhanns Pálssonar, fyrrverandi garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar, sem er til vinstri á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar