Hver er hræddur við Virginiu Wolf

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Hver er hræddur við Virginiu Wolf

Kaupa Í körfu

Gamanið kárnar Þjóðleikhúsið HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? Höfundur: Edward Albee. Þýðandi: Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Umsjón með tónlist: Sigurður Bjóla. Leikarar: Inga María Valdimarsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson og Rúnar Freyr Gíslason. MYNDATEXTI: Þessarar sýningar verður sennilega lengst minnst fyrir leik Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur, segir hér að neðan. Á myndinni má sjá Lilju Guðrúnu og Rúnar Frey Gíslason í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar