Tónleikar Carreras og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur

Tónleikar Carreras og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur

Kaupa Í körfu

Fagnaðarlæti í troðfullri Höll TÓNLEIKAGESTIR í troðfullri Laugardalshöll risu ítrekað úr sætum og voru ósparir á fagnaðarlætin á tónleikum José Carreras, Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, Kórs Íslensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Davids Giménez í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Söngvararnir José Carreras og Sigrún Hjálmtýsdóttir voru ákaft hylltir í lok tónleikanna í Laugardalshöll í gærkvöldi. ( Carrerars og Sigrún Hjálmtýsdóttir Í Laugardalshöll )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar