Tónleikar Carreras og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur

Tónleikar Carreras og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Laugardalshöll Á sönginn bar engan skugga SÖNGTÓNLEIKAR José Carreras, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn David Giménez og Kór Íslensku óperunnar, kórstjóri Garðar Cortes, fluttu söngverk eftir ítölsk, frönsk, þýsk og spænsk tónskáld MYNDATEXTI: "Á söng meistarans, Carreras, og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur bar engan skugga." ( Carrerar og Diddú Í Laugardalshöll )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar