Þorbjörg Sveinsdóttir og Jóhanna Kristín Jónsd.

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorbjörg Sveinsdóttir og Jóhanna Kristín Jónsd.

Kaupa Í körfu

Trúverðug en ekki treyst Brotalamir eru í refsivörslukerfinu gagnvart börnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Trúverðugleiki þeirra er dreginn í efa fyrir dómstólum, jafnvel þótt mjög vel sé staðið að rannsókn málsins og viðtali við barnið. Dómar fyrir kynferðisafbrot gegn börnum eru mjög vægir. MYNDATEXTI: Í fæstum tilvikum er játning sakbornings í samræmi við framburð barns og játa þeir í flestum tilvikum veigaminni brot," segja þær Þorbjörg Sveinsdóttir og Jóhanna Kristín Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar