Jóakim Danaprins og fjölskylda

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Jóakim Danaprins og fjölskylda

Kaupa Í körfu

"Ísland er mun grænna en ég hafði ímyndað mér" Jóakim Danaprins og Alexandra prinsessa leggja áherslu á að Nikolai prins, sonur þeirra, fái eins venjulegt uppeldi og mögulegt er. Í viðtali við Morgunblaðið segja þau frá ferð sinni um Ísland, kóngalífinu og mikilvægi þess að halda tengslum Íslands og Danmerkur MYNDATEXTI: Útsýnið frá Hakinu var mjög fagurt í gær. Þingvellir skörtuðu sínu fegursta í haustlitunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar