Förðun

Förðun

Kaupa Í körfu

KVEÐJIÐ sakleysið og felið ykkur myrkraöflunum á vald eru skilaboð nýjustu erlendu tískutímaritanna um förðunina í vetur. Andi drauga, vampýra og blóðsugna svífur yfir vötnunum. Andlitið á að vera nábleikt og augnumgjörðin skuggaleg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar