Slys við Þrengslaveg í Svínahrauni

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slys við Þrengslaveg í Svínahrauni

Kaupa Í körfu

Umferðarslys í Svínahrauni ÖKUMAÐUR sendiferðabíls slasaðist alvarlega þegar bíll hans fór út af veginum við vegamót Þrengslavegar í Svínahrauni seint í gærkvöldi. Bíllinn var á leið austur og virðist hann hafa farið út af veginum og endastungist. MYNDATEXTI: Aðstæður á slysstað voru erfiðar og talsverðan tíma tók að ná ökumanninum úr bílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar