Heilsubærinn Bolungarvík á nýrri öld

Heilsubærinn Bolungarvík á nýrri öld

Kaupa Í körfu

Niðurstaða könnunar á árangri af átakinu Heilsubærinn Bolungarvík á nýrri öld Verkefnið hefur haft mjög jákvæð áhrif RÚMLEGA 88% svarenda í Bolungarvík telja að verkefnið "Heilsubærinn Bolungarvík á nýrri öld" hafi styrkt félagslífið í Bolungarvík, meira en 90% eru jákvæðir gagnvart verkefninu og tæplega 42% segja að áhugi sinn á heilsurækt hafi aukist á undanförnum tólf mánuðum. MYNDATEXTI: Verkefnið var kynnt á ráðstefnu á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunnar í Reykjavík fyrir helgi. Við kynninguna eru frá vinstri: Elínbet Rögnvaldsdóttir, Petrína Sigurðardóttir, Sigrún Gerður Gestsdóttir, Flosi Jakobsson og Anna Björg Aradóttir. ATH. hin myndin var ekki geymd var ekki merkt ljósmyndarar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar