Davíð Oddsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Íslenskt efnahagslíf var helsta umræðuefni á ráðstefnu sem Landsbankinn stóð fyrir í gær fyrir erlenda fjárfesta : Myndatexti: Davíð Oddsson forsætisráðherra: Verið er að undirbúa lagasetningu um að fyrirtækjum verði heimilt að gera upp reiknina sína og greiða skatta sína í mynt að eigin vali. Þar með dregur úr þeirri áhættu sem að íslensku myntinni snýr og ætti það að auðvelda mjög erlendum fjárfestum að vega og meta kosti þess að fjárfesta hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar