Krakkar leika við Melaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar leika við Melaskóla

Kaupa Í körfu

Síðasta hálmstráið til sölu Myndatexti. ÞAU undu vel við sitt, þessir krakkar í Melaskóla í Reykjavík, sem notuðu frímínúturnar til að bregða á leik á skólavellinum. Þau virðast vera í búðarleik í góða veðrinu þar sem söluvarningurinn er þurrkað gras og horfir búðarkonan íbyggin á úrvalið í búðinni. Eitt barnanna virðist þó vera í feluleik, nema það sé að telja aurana sína til að sjá hversu hátt það getur boðið í síðasta hálmstráið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar