Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Styrktarsjóður Margaret og Bents Sch. Thorsteinsson Afhenti HÍ 11 milljónir BENT Scheving Thorsteinsson skrifaði á blaðamannafundi á þriðjudag undir skipulagsskrá styrktarsjóðs Margaret og Bents Scheving Thorsteinssonar og afhenti Páli Skúlasyni, rektor Háskóla Íslands, stofnfé sjóðsins, hlutafé að verðgildi um 11 milljónir króna MYNDATEXTI: Margaret Ritter Ross Wolfe, Bent Scheving Thorsteinsson og Páll Skúlason við undirritunina. ( Peningagjöf )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar