Áætlanir um þekkingarþorp við Háskóla Íslands

Ásdís

Áætlanir um þekkingarþorp við Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Áætlanir um byggingu þekkingarþorps við Háskóla Íslands voru kynntar í gær Góður jarðvegur til öflugrar nýsköpunar TALIÐ ER að Stanford-háskóli í Bandaríkjunum hafa verið fyrsti nútímalegi vísindagarðurinn eða þekkingarþorpið en sambærilega garða má nú finna víða um heim í nágrenni æðri menntastofnana. MYNDATEXTI: Björn Bjarnason menntamálaráðherra og Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, voru meðal þeirra sem skoðuðu líkan af þekkingarþorpinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar