Bíll í garði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bíll í garði

Kaupa Í körfu

ÖKUMAÐUR missti stjórn á bifreið sinni í gærmorgun með þeim afleiðingum að hún hafnaði inni í garði sem er við Borgarholtsbraut til móts við Urðarbraut í Kópavogi. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi var ökumaður ekki á mikilli ferð en einhverra hluta vegna hefði honum fipast við aksturinn. Kranabíll kom á vettvang til að fjarlæga bifreiðina. Engin meiðsl urðu fólki, en umtalsverðar gróðurskemmdir urðu í viðkomandi garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar