Veiði - Hængur

Arnaldur Halldórsson

Veiði - Hængur

Kaupa Í körfu

Endaði vel í Mývatnssveit UM 4.000 urriðar veiddust í Laxá í Mývatnssveit og þótti mjög gott. Undir lokin var þó farið að róast nokkuð, enda var þá mikið slý í ánni. MYNDATEXTI: Menn eru enn að draga vænar bleikjur úr Soginu og þetta ferlíki veiddist fyrir landi Ásgarðs í sumar, 5,5 punda hængur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar