Kosovobúar kynna sér íslenskt útvarp

Kosovobúar kynna sér íslenskt útvarp

Kaupa Í körfu

"munum hittast aftur" Kosovobúar kynna sér íslenskt útvarp og ræða saman LANGAN tíma mun taka að koma á friðsamlegri sambúð helstu þjóðanna í Kosovo, Albana og Serba, og mikill ágreiningur er um framtíðarstöðu héraðsins. MYNDATEXTI. Albanarnir Bedri Elezi og Lizabeta Palokaj og t.h. Serbinn Sladjan Ilic. Palokaj starfar hjá ÖSE í Kosovo en hinir hjá útvarpsstöðvum í héraðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar