UMFÍ

Þorkell Þorkelsson

UMFÍ

Kaupa Í körfu

Áhorfendur skoða eitt af borðunum í keppninni um að dekka borð á landsmóti UMFÍ á Egilsstöðum. Þetta borð nefndi Ragnheiður Rut Friðgeirsdóttir úr UMSE, Hátíðarborð Frjálsíþróttamannsins. Til boðrs var boðið Jóni Arnari Magnússyni, Völu Flosadóttur og Þóreyju Eddu Elísdóttur og syni höfundarins, Ómari Frey Sævarssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar