Messíana Tómasdóttir bæjarlistamaður

Þorkell Þorkelsson

Messíana Tómasdóttir bæjarlistamaður

Kaupa Í körfu

Messíana Tómasdóttir bæjarlistamaður MESSÍANA Tómasdóttir hefur verið valin bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2001. Þetta er í sjötta sinn sem valinn er bæjarlistamaður Seltjarnarness, en menningarnefnd Seltjarnarness stendur fyrir vali bæjarlistamannsins. MYNDATEXTI. Messíana Tómasdóttir, fyrir miðju. Jónmundur Guðmarsson, forseti bæjarstjórnar, og Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður menningarnefndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar