Kertafleyting á tjörninni við Hafnarfjarðarkirkju

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kertafleyting á tjörninni við Hafnarfjarðarkirkju

Kaupa Í körfu

Fórnarlamba umferðarslysa minnst Myndatexti. MINNINGARATHÖFN um þá sem látist hafa í umferðarslysum var haldin í Hafnarfjarðarkirkju í gærkvöldi. Athöfnin var í tengslum við umferðarviku í grunnskólum Hafnarfjarðar sem nú stendur yfir. Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur hafði umsjón með athöfninni í samstarfi við aðra presta í Hafnarfirði. Að athöfninni lokinni var kertum fleytt á tjörninni við kirkjuna í virðingarskyni við þá sem látið hafa lífið í umferðarslysum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar