Kristnihald undir jökli

Þorkell Þorkelsson

Kristnihald undir jökli

Kaupa Í körfu

Leikfélag Reykjavíkur fagnaði fyrstu frumsýningu leikársins á föstudag þegar ný uppfærsla á skáldsögu Halldórs Laxness hóf göngu sína á stóra sviði Borgarleikhússins. Myndatexti: Leikarar í Kristnihaldinu hneigja sig að sýningu lokinni ásamt Bergi Þór Ingólfssyni leikstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar