Skólahlaup Valhúsaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skólahlaup Valhúsaskóla

Kaupa Í körfu

Sprett úr spori við Valhúsaskóla ÞAÐ var mikill handagangur í öskjunni við Valhúsaskóla í gær þegar hið árvissa skólahlaup fór fram. Hvorki meira né minna en 248 nemendur hlupu í blíðskaparveðri og sprettu úr spori í kappi við tímann og skólafélaga sína. Að sögn Arnar Kr. MYNDATEXTI. Veðrið lék við hlauparana í keppninni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar