Gunnar Hansson, leikari

Þorkell Þorkelsson

Gunnar Hansson, leikari

Kaupa Í körfu

Hver er nú þetta? Og hvað er hann að gera? Ja, það er ekki von að allir viti hvaða náungi þetta er. En hins vegar gætu margir þekkt bækurnar um hann, því hann heitir Blíðfinnur, en börn mega líka kalla hann Bóbó. MYNDATEXTI. Bráðum verður sett upp leikrit í Borgarleikhúsinu um þennan blíðlynda, vængjaða dreng, sem eyðir miklum tíma í að leita að barninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar